Inniheldur aðferðina sem er notuð til að reikna útsjálfgefið samningsvirði þjónustuvara þegar þær eru stofnaðar. Valkostirnir eru þrír: Ekkert, Samkvæmt einingarverði og Samkvæmt kostnaðarverði.

Reitur Lýsing

Ekkert

Sjálfgildi er ekki reiknað.

Samkvæmt einingarverði

Eftirfarandi formúla er notuð: Virði = Verð sölueiningar * samningsvirði % / 100.

Samkvæmt kostnaðarverði

Eftirfarandi formúla er notuð: Virði = Kostnaðarverð sölueiningar * samningsvirði % / 100.

Ábending

Sjá einnig