Inniheldur sjálfgefinn svartíma þjónustuvöruflokksins, þ.e. ráðgerður fjöldi klst. þar til þjónusta við einhverja vöruna í þjónustuvöruflokknum hefst. Þjónustan skoðast hafin þegar viðgerðarstaðan breytist úr Byrjun yfir í Í vinnslu.

Ábending

Sjá einnig