Tilgreinir kóta fyrir númeraröð sem er notuð til að úthluta númerum á þjónustukreditreikninga við bókun þeirra. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraröð með því að velja reitinn.

Þennan reit verður að fylla út. Gildið getur verið það sama og er í reitnum Kreditreikn.nr. þjónustu. Hægt er að nota sama kóta fyrir kreditreikninga og bókaða kreditreikninga.

Ábending

Sjá einnig