Inniheldur kóta númeraraðarinnar sem verður notuð þegar fylgiskjalsnúmeri er úthlutað á færslubókarlínurnar. Færslubókarlínur eru stofnaðar fyrir samning þegar keyrslan Bóka fyrirframgr. samn.færslur er framkvæmd. Þegar kerfið færir fyrirframgreidda upphæð af fyrirframgreiddum reikningi yfir á tekjureikning samnings stofnar það tvær færslubókarlínur. Önnur línan er fyrir fyrirframgreiddu upphæðina og hin fyrir tekjureikninginn, báðar með sama fylgiskjalsnúmerinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |