Tilgreinir verð á einni einingu þjónustuvöru í færslunni. Upphæðin er sýnd í SGM.

Kerfið afritar einingarverðið úr reitnum Ein.verð í töflunni Þjónustulína.

Ekki er hægt að breyta efni reitsins vegna þess að þjónustufærslan hefur þegar verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig