Inniheldur upphæðina sem notuð er sem grunnur að útreikningi fyrir Upphæð með VSK. Kerfið reiknar upphæð VSK-stofnsins með því að nota gildið í reitnum VSK-stofnafsláttar% í haus þjónustuskjalsins og Upphæð í þjónustulínunni.
Ef afsláttur VSK-stofns er t.d. jafnt og 20% og upphæð í þjónustulínunni er jafnt og 100 er upphæð VSK-stofns 80.
Einnig er hægt að breyta gildinu í þessum reit handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |