Gefur til kynna hversu margar vörueiningar, forðastundir, fjárhagsreikningsgreiðslur eða kostnaður í línunni hafa þegar verið reikningsfærðar.
Við bókun uppfærir kerfið reitinn Reikningsfært magn með því að bæta Magn til reikningsf. við gildið sem þegar er í reitnum Reikningsfært magn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |