Gefur til kynna hversu margar vörueiningar, forðastundir, fjárhagsreikningsgreiðslur eða kostnaður í línunni hafa þegar verið reikningsfærðar.

Við bókun uppfærir kerfið reitinn Reikningsfært magn með því að bæta Magn til reikningsf. við gildið sem þegar er í reitnum Reikningsfært magn.

Ábending

Sjá einnig