Tilgreinir tegund línuafsláttarins sem er úthlutað á þjónustulínuna.
Ef nokkrir afslættir (ábyrgðarafsláttur, samningsafsláttur og línuafsláttur) eru valdir fyrir þjónustulínuna velur kerfið mesta afsláttinn og afritar prósentu hans í reitinn Línuafsl.%. Í reitnum Tegund línuafsláttar úthlutar kerfið samsvarandi tegundum línuafsláttar: Ábyrgðarafsláttur, Samningsafsláttur eða Línuafsláttur.
Ef reitnum Línuafsl.% er breytt handvirkt breytir kerfið gildinu í reitnum Tegund línuafsláttar í Handvirkt.
Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reitsins Tegund línuafsláttar handvirkt.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |