Tilgreinir ađ samningsafslćtti er sleppt fyrir vöruna, forđann eđa kostnađinn í opnu ţjónustulínunni.
Ef reiturinn Bilunarástćđukóti fyrir ţjónustulínuna tekur ekki međ samningsafslátt fyrir ţjónustur setur kerfiđ sjálfvirkt gátmerki í ţennan reit. Ţađ er ekki hćgt ađ fjarlćgja gátmerkiđ handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |