Inniheldur samningsafsláttarprósentuna sem gildir fyrir vöruna, forðann og kostnaðinn í þjónustulínunni. Kerfið sækir afsláttarprósentu samningsins úr samningnum sem samsvarandi þjónustuvara fellur undir.
Kerfið afritar gildið sjálfvirkt úr reitnum Afsláttar% úr glugganum Samnings/þjónustuafsláttur. Til að opna gluggann Samnings/þjónustuafsláttur fyrir tiltekinn samning er smellt á Samningur, Þjónustuafsláttur í glugganum Þjónustusamningsspjald (e. Service Contract Card).
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |