Opnið gluggann Samnings/þjónustuafsláttur.
Inniheldur afsláttinn sem veittur er í samningnum af varahlutum fyrir ákveðna þjónustuvöruflokka, af forðastundum fyrir forða í ákveðnum forðaflokkum og afsláttinn af ákveðnum þjónustukostnaði.
Hægt er að skilgreina nýjan samningsafslátt í þessum glugga.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |