Gefur til kynna upphæðina í þjónustulínunni sem hefur verið afhent viðskiptamanninum en hefur enn ekki verið reikningsfærð eða notuð.

Kerfið uppfærir reitinn við bókun. Gildið í þessum reit er reiknað með því að margfalda Upphæð með VSK með Sent, óreikningsfært (magn) og deila svo með Magn.

Ekki er hægt að breyta innihaldi þessa reits.

Ábending

Sjá einnig