Tilgreinir að varan á þjónustulínunni sé ófáanleg vara. Ófáanleg vara er vara sem fyrirtækið selur en hefur venjulega ekki í birgðaskrá.

Ef reiturinn Tegund er Vara afritar kerfið gildið úr reitnum Stofnað úr utanbirgðavöru í birgðaspjaldsglugganum.

Ábending

Sjá einnig