Inniheldur kóta vöruflokksins sem varan á línunni tilheyrir. Kerfiđ fyllir ţennan reit út ef tegund ţjónustulínunnar er Vara.
Kerfiđ afritar vöruflokkskótann úr reitnum Kóti yfirflokks vöru í glugganum Birgđaspjald ţegar fyllt er út í reitinn Nr. í ţjónustulínunni.
Vöruflokkar eru settir upp í glugganum Vöruflokkur og ţeir innihalda sjálfgefin gildi fyrir bókunarflokka, ađferđir kostnađarútreiknings og skattflokka. Vöruflokkar er notađir ţegar nýjar vörur eru stofnađar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |