Inniheldur upplýsingar um vöruflokka sem búið er að setja upp, þar með taldar upplýsingar um sjálfgildi fyrir bókunarflokka, aðferðir kostnaðarútreiknings og skattflokka.

Vöruflokki er úthlutað á vöru þegar birgðaspjald er búið til. Þegar birgðaspjald fyrir utanbirgðavöru er stofnað í fyrsta sinn er utanbirgðavaran færð inn í sölulínu, innihald reitsins Vöruflokkur á birgðaspjaldi utanbirgðavörunnar er afritað í birgðaspjaldið. Á sama tíma eru reitirnir Sjálfg. alm. vörubókunarfl., Sjálfg. birgðabókunarflokkur, Sjálfgefinn skattflokkskóti, Sjálfg. VSK-vörubókunarfl. og Sjálfg. aðf. kostn.útreiknings sjálfkrafa afritaðir í viðeigandi reiti á birgðaspjaldinu.

Upplýsingar um vöruflokka eru færðar inn í glugganum Vöruflokkar sem er opnaður á birgðaspjaldinu eða utanbirgðaspjaldinu með því að velja reitinn Vöruflokkskóti.

Sjá einnig

Tilvísun

Birgðaspjald