Tilgreinir kóta einnar mćlieiningar vöru, forđastundar eđa kostnađar í ţjónustulínunni. Kerfiđ fćrir sjálfvirkt inn samsvarandi mćlieiningarkóta í ţennan reit ţegar reiturinn Nr. er fylltur út.
Kerfiđ afritar mćlieiningarkótann úr reitnum Grunnmćlieining úr töflunni Forđi ef gildiđ í línutegundinni er Forđi. Ef tegundin er Vara sćkir kerfiđ kostnađinn úr reitnum Sölumćlieining í vörutöflunni; ef tegundin er Kostnađur afritast kostnađarverđ úr reitnum Mćlieiningarkóti í töflunni Ţjónustukostn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |