Tilgreinir kóta einnar mćlieiningar vöru, forđastundar eđa kostnađar í ţjónustulínunni. Kerfiđ fćrir sjálfvirkt inn samsvarandi mćlieiningarkóta í ţennan reit ţegar reiturinn Nr. er fylltur út.

Kerfiđ afritar mćlieiningarkótann úr reitnum Grunnmćlieining úr töflunni Forđi ef gildiđ í línutegundinni er Forđi. Ef tegundin er Vara sćkir kerfiđ kostnađinn úr reitnum Sölumćlieining í vörutöflunni; ef tegundin er Kostnađur afritast kostnađarverđ úr reitnum Mćlieiningarkóti í töflunni Ţjónustukostn.

Ábending

Sjá einnig