Tilgreinir hvađa verkhluta á ađ úthluta á vöru, forđa, kostnađ eđa fjárhagsreikning í ţessari ţjónustulínu. Fćra ţarf inn verknúmeriđ í reitinn Verk nr. áđur en hćgt er ađ fćra inn númer verkhlutans í ţennan reit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |