Inniheldur sendist-til kóti ţjónustuvörunnar sem tilheyrir ţjónustusamningnum eđa ţjónustupöntuninni.
Ef ţjónustuvaran er ekki međ eigin sendist-til kóta notar kerfiđ sendist-til kótann sem tilgreindur er í ţjónustuhausnum.
Ţessi eiginleiki gerir kleift ađ velja mismunandi sendist-til kóta fyrir hverja ţjónustuvöru.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |