Inniheldur fjölda tilvika af þjónustunni sem innt hefur verið af hendi fyrir þjónustuvörur með sama vöru- og raðnúmer og þessi þjónustuvara.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins samkvæmt færslunum í töflunni Vörulína þjónustuafhendingar.

Ábending

Sjá einnig