Inniheldur ráđgerđu dagsetninguna ţegar ţjónustan viđ ţessa ţjónustuvöru á ađ hefjast. Ţjónustan skođast hafin ţegar viđgerđarstöđunni er breytt úr Byrjun yfir í Í vinnslu.
Kerfiđ reiknar gildiđ hér sjálfkrafa samkvćmt reitunum Pöntunardags. og Pöntunartími í töflunni Ţjónustuhaus, gildinu í reitnum Svartími (klst.) í töflunni Ţjónustuvörulína og:
-
ef ţjónustuvörulínan er afgreidd samkvćmt samningi, ţjónustutímum samningsins.
-
Annars sjálfgefnum ţjónustutímum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |