Inniheldur forðaafmörkun.
Ef tiltekið forðanúmer er í reitnum sýna reitir á borð við Fjöldi úthlutana aðeins upplýsingar um úthlutanir á þjónustupöntunum með þeim forða. Glugginn Afgreiðslustöð birtir einnig yfirlit yfir fylgiskjöl með þjónustuvörulínunum sem forðanum er úthlutað á (ef úthlutanir eru notaðar í fyrirtækinu).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |