Inniheldur áætlaða dagsetningu þegar vinnan við þjónustupöntunina á að hefjast, þ.e. þegar staða þjónustupöntunarinnar breytist úr Í undirbúningi í Í vinnslu.
Kerfið afritar og uppfærir gildið í þennan reit úr lágmarksgildi reitsins Svardagsetning fyrir allar þjónustuvörulínur í þjónustupöntuninni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |