Inniheldur kóta fyrir númeraraðirnar sem kerfið notar til að úthluta tölulegu kenni á þjónustuskjöl. Kótanum má breyta.

Kerfið afritar viðeigandi númeraraðarkóta úr viðeigandi reit í töflunni Þjónustukerfisgrunnur.

Hafið í huga að kerfið setur eingöngu inn sjálfgefið gildi sem hægt er að breyta.

Ábending

Sjá einnig