Tilgreinir tegund fylgiskjalsins sem kostnaðaraukinn er tengdur.
Kerfið fyllir út í reitinn eftir einum af þremur atriðum:
-
Fylgiskjalið sem kostnaðaraukinn var tilgreindur í. Það getur verið tilboð, pöntun, reikningur, skilapöntun eða kreditreikningur.
Ef það fylgiskjal er með línum með vörum á afritar kerfið sjálfkrafa þær línur í úthlutunargluggann. -
Móttakan sem var afrituð í úthlutunargluggann með aðgerðinni Sækja móttökulínur. Ef sú aðgerð var notuð stendur Móttaka í reitnum Tegund jöfnunar.
-
Endursenda afhendingin sem var afrituð í kostnaðarúthlutunargluggann með aðgerðinni Línur fyrir endursenda afhendingu sóttar. Ef sú aðgerð var notuð stendur Vöruendursending í reitnum Tegund jöfnunar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |