Inniheldur kóta þess birgðabókunarflokks sem var notaður við bókun færslunnar.
Kerfið afritar kótann úr einum af eftirfarandi reitum:
-
Reiturinn Birgðabókunarflokkur í bókarlínu.
-
Reiturinn Bókunarflokkur í sölu- eða innkaupalínu.
- Birgðabókunarflokkur svæðið á millifærslulínu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |