Tilgreinir tegund uppruna sem á við um upprunanúmerið sem er í reitnum Upprunanúmer.
Kerfið fyllir út í reitinn með eftirfarandi hætti:
-
Ef færslan var bókuð í birgðabókarlínu er reiturinn auður.
-
Ef færslan var bókuð í sölulínu er tegund uppruna Viðskiptamaður.
-
Ef hún var bókuð í innkaupalínu er tegund uppruna Lánardrottinn.
-
Ef færslan varð til vegna framleiðslu á uppskrift er tegund uppruna Vara.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |