Tilgreinir hvaðan færsla er upprunnin.
Fyllt er út í reitinn með eftirfarandi hætti:
-
Ef færslan var bókuð í birgðabókarlínu þá er reiturinn auður.
-
Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi og tengist innkaupum þá birtir reiturinn gildi Greiðist lánardr. nr. reitsins í innkaupalínunni.
-
Ef færslan var bókuð í pöntun, reikningi eða kreditreikningi og tengist sölu þá birtir reiturinn gildi Reikningsfærist á viðskm. Nr. reitsins í sölulínunni.
-
Ef færslan varð til vegna samsetningu framleiðslu á uppskrift þá er sjálfur reiturinn Upprunanúmer auður, en hver færsla fyrir þær vörur sem uppskrift samanstendur af inniheldur upprunanúmer uppskriftarinnar.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |