Tilgreinir aðferðina sem notuð er til að raða línunum í vöruhúsahausnum t.d. <Auður>, Vara, Fylgiskjal, Hilla eða hólf, Gjalddagi, Sendist til eða Hólfaflokkun.
Ef röðunaraðferðinni er breytt, breytist röð línanna í vöruhúsaleiðbeiningunum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |