Tilgreinir undirtegund uppruna skjals sem vöruhúsabeiðnin tengist.

Ef beiðnilínan er búin til fyrir innkaupaskjal eða söluskjal eru þessar upplýsingar afritaðar úr reitnum Tegund fylgiskjals í sölupöntuninni eða innkaupapöntuninni.

Ef beiðnilínan er búin til fyrir framleiðslupöntun eru þessar upplýsingar afritaðar úr reitinum Staða á framleiðslupöntuninni.

Ef beiðnilínan er búin til fyrir millifærslupöntun er reiturinn stilltur á 0 fyrir millifærslur á útleið eða 1 fyrir millifærslur á innleið.

Ábending

Sjá einnig