Tilgreinir framleiðsluflokkskóta sem tengist vöruflokk vörunnar. Kótinn er afritaður úr reitnum Kóti framleiðsluflokks á birgðaspjaldinu.

Hægt er að nota framleiðsluflokkskóta til að tákna hvaða framleiðslugerð vara tilheyrir, t.d. málning, verkfæri eða húsgögn.

Ábending

Sjá einnig