Inniheldur víddargildiskótann fyrir víddina sem valin hefur verið sem Altæk vídd 1. Víddargildiskótinn er settur á fylgiskjalshaus, í fylgiskjalslínu eða í dagbókarlínu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |