Inniheldur kóta fyrir flutningsþjónustuna sem oftast er notuð á þessari flutningsleið.

Ef flutningsaðilakótanum er breytt eyðir kerfið flutningsþjónustukótanum. Þegar búið er að rita nýjan flutningsaðilakóta er hægt að rita nýjan flutningsþjónustukóta.

Ábending

Sjá einnig