Inniheldur kóta fyrir flutningsþjónustuna sem notaður er til að senda vörurnar í þessari millifærslulínu.
Kerfið afritar sjálfkrafa flutningsþjónustukótann úr millifærsluhausnum en honum má breyta handvirkt.
Ef flutningsaðilakótanum er breytt eyðir kerfið flutningsþjónustukótanum. Þegar búið er að rita nýjan flutningsaðilakóta er hægt að rita nýjan flutningsþjónustukóta.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |