Inniheldur kóta fyrir flutningsaðilann sem notaður er til að senda vörurnar í þessari millifærslupöntun.

Kerfið afritar sjálfkrafa flutningsaðilakótann úr skilgreiningunni á flutningsleiðinni ef flutningsleið hefur verið sett upp fyrir þessar tvær birgðageymslur. Að öðrum kosti verður að rita kóta handvirkt.

Ábending

Sjá einnig