Tilgreinir kóta fyrir athugasemdina. Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Nota skal kóta sem auðvelt er að muna og eru lýsandi fyrir tegund athugasemdar eða viðskiptamanns.
Þennan reit má nota til að raða athugasemdum. Hægt er t.d. að nota kótann ESB fyrir allar athugasemdir sem tengjast lánardrottnum í Evrópusambandslöndum/-svæðum. Þá er hægt að smella á Yfirlit, Reitaafmörkun til að afmarka töfluna Athugasemdalína þannig að einungis komi fram athugasemdir sem hafa verið gerðar við lánardrottna innan ESB.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |