Tilgreinir afskriftaprósentuna sem á að gilda fyrir tímabilið sem þessi lína á við.

Ef valið er að færa inn upphæð í reitinn Fj. eininga í tímabili reiknar kerfið sjálfkrafa prósentu og færir hana í þennan reit.

Þegar keyrslunni Reikna afskriftir er beitt notar kerfið þessa prósentutölu sem afskriftagrunn eignarinnar.

Ábending

Sjá einnig