Tilgreinir afskriftaprósentuna sem á að gilda fyrir tímabilið sem þessi lína á við.
Ef valið er að færa inn upphæð í reitinn Fj. eininga í tímabili reiknar kerfið sjálfkrafa prósentu og færir hana í þennan reit.
Þegar keyrslunni Reikna afskriftir er beitt notar kerfið þessa prósentutölu sem afskriftagrunn eignarinnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |