Tilgreinir heildarfjölda eininga sem áætlað er að eignin framleiði á líftíma sínum.

Reiturinn er notaður þegar óskað er eftir að afskrifa eignina með hliðsjón af fjölda framleiddra eininga. Hægt er að nota aðferðina til að afskrifa framleiðsluvélar með þekkta afkastagetu á líftíma. Til að nota þessa aðferð verður einnig að færa inn fjölda framleiddra eininga á hverju tímabili í reitinn Fj. eininga í tímabili í afskriftatöflulínunni. Kerfið ákvarðar hvaða prósenta af afkastagetu eignarinnar hefur verið notuð. Prósentutalan er síðan færð inn í reitinn Tímabilsafskrifta%.

Hægt er að bíða með að færa inn fjölda notaðra eininga til loka hvers tímabils til að tryggja nákvæmni aðferðarinnar.

Ábending

Sjá einnig