Sýnir hvađa ástćđukóti tengist bókarkeyrslunni. Ţegar búin er til ný bókarkeyrsla er kótinn í reitnum Ástćđukóti sjálfkrafa afritađur yfir í töfluna Sniđmát vátryggingabókar, en hćgt er ađ skipta honum út hér.
Ástćđukótinn er settur sjálfkrafa í allar línur sem eru búnar til í keyrslum međ fćrslubókarsniđmátinu.
Hćgt er ađ sjá fyrirliggjandi ástćđukóta í töflunni Ástćđukóti međ ţví smella á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |