Birtir gengið sem notað er í færslunni.
Nota má gengi vegna eigna þegar færslubókarlínur eru fjölfaldaðar úr einni afskriftabók yfir í aðra.
Kerfið afritaði gengið úr reitnum Eignagengi í töflunni Eignaafskriftabók við bókun færslunnar. Ef þessi reitur var auður afritaði kerfið gengið úr reitnum Sjálfgefið gengi í töflunni Afskriftabók.
Genginu er ekki hægt að breyta því að færslan hefur verið bókuð.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |