Birtir gengið sem notað er í færslunni.

Nota má gengi vegna eigna þegar færslubókarlínur eru fjölfaldaðar úr einni afskriftabók yfir í aðra.

Kerfið afritaði gengið úr reitnum Eignagengi í töflunni Eignaafskriftabók við bókun færslunnar. Ef þessi reitur var auður afritaði kerfið gengið úr reitnum Sjálfgefið gengi í töflunni Afskriftabók.

Genginu er ekki hægt að breyta því að færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig