Tilgreinir gengi sem nota skal ef gengið í reitnum Eignagengi í glugganum Afskriftabókarspjald er 0.

Gengið er notað ef upphæðir í afskriftabók eiga að vera í erlendum gjaldmiðli, til dæmis ef fyrirtækið er dótturfyrirtæki erlends móðurfyrirtækis og verður þess vegna að hafa yfirlit í þessum gjaldmiðli ásamt innlendum gjaldeyri.

Ábending

Sjá einnig