Tilgreinir gengi sem nota skal ef gengið í reitnum Eignagengi í glugganum Afskriftabókarspjald er 0.
Gengið er notað ef upphæðir í afskriftabók eiga að vera í erlendum gjaldmiðli, til dæmis ef fyrirtækið er dótturfyrirtæki erlends móðurfyrirtækis og verður þess vegna að hafa yfirlit í þessum gjaldmiðli ásamt innlendum gjaldeyri.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |