Birtir kóta eignabókunarflokksins sem var notaður við bókun færslunnar.

Kerfið sækir kótann sjálfkrafa í einn af eftirfarandi reitum:

Hafi færslan verið bókuð í eignabókarlínu afritast bókunarflokkskótinn úr reitnum Eignabókunarflokkur í bókarlínunni.

Hafi færslan verið bókuð í færslubók afritast bókunarflokkskótinn úr reitnum Bókunarflokkur í bókarlínunni.

Ef færslan var bókuð í innkaupapöntun, reikningi eða kreditreikningi er kóta birgðabókunarflokks afritaður úr reitnum Bókunarflokkur í innkaupalínunni.

Kótanum er ekki hægt að breyta þar sem færslan hefur verið bókuð.

Ábending

Sjá einnig