Inniheldur kóta númeraraðarinnar sem verður notuð þegar fylgiskjalsnúmer er sett á færslubókarlínuna við bókun. Skoða má uppsettar númeraraðir í töflunni Númeraröð með því að smella á reitinn.
Kerfið afritaði sjálfkrafa kóta númeraraðarinnar úr reitnum Bókunarnúmeraröð í bókarkeyrslunni. Kótanum má breyta.
Sé þessi reitur auður þegar lína er bókuð, verður fylgiskjalsnúmerið í reitnum Númer fylgiskjals notað í bókuðu línunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |