Sýnir upprunakótann sem tengist bókarsniđmátinu.
Upprunakótinn er settur sjálfkrafa í allar línur sem eru búnar til í keyrslum í fćrslubókarsniđmátinu.
Kerfiđ sćkir upprunakótann sjálfkrafa í töfluna Upprunakóti ţegar reiturinn Heiti er fylltur út. Kerfiđ finnur upprunakótann međ ţví ađ nota töfluna Uppsetn. upprunakóta. Velja má annan upprunakóta ef óskađ er.
Til ađ sjá fyrirliggjandi upprunakóđa í töflunni Upprunakóđi smellirđu á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |