Sé gátmerki fært inn í reitinn Hunsa skilgr. loka bókf. virði mun forritið hunsa sjálfgefið bókfært lokavirði í töflunni Afskriftabók fyrir þá eign sem eignaafskriftabók á við. Gildið í reitnum Bókfært lokavirði á alltaf við, jafnvel þótt það sé núll.

Ábending

Sjá einnig