Tilgreinir magn sem á að hafa í huga sem bókfært lokavirði. Upphæðin stendur fyrir það bókfærða virði sem eign á að hafa í gildandi afskriftabók þegar hún hefur verið afskrifuð að fullu.
Ef síðasta afskrift þýðir að bókvirði sé núll dregur kerfið sjálfkrafa þessa upphæð frá síðustu afskrift. Ef bókfært virði er hærra en núll eftir síðustu afskrift er litið framhjá virðinu í reitnum Bókfært lokavirði.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |