Tilgreinir jákvæða upphæð ef reiturinn Leyfa afskr. undir núll er valinn í afskriftabókinni.
Ef upphæð hefur verið færð í þennan reit er afskrift á hvaða degi sem er reiknuð á eftirfarandi hátt:
-Föst afskr.upphæð undir núlli * Fjöldi afskriftadaga / Fj. daga í reikningsári.
Ef reiturinn Fj. daga í reikningsári inniheldur núll notar kerfið 360 daga.
Athugið að hægt er að nota annaðhvort þennan reit eða Afskr. undir núlli % til að tilgreina afskrift undir núlli.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |