Inniheldur fjölda daga í reikningsárinu. Ef reiturinn er auđur notar kerfiđ 360 daga.

Fyrsta áriđ sem Afskriftabókin er notuđ kann ađ vera ađ reikningsáriđ sé ekki nákvćmlega 12 mánuđir. Gildiđ í reitnum verđur hins vegar alltaf ađ vera margfeldi af 30 (1 mánuđur).

Ábending

Sjá einnig