Inniheldur fjölda daga í reikningsárinu. Ef reiturinn er auđur notar kerfiđ 360 daga.
Fyrsta áriđ sem Afskriftabókin er notuđ kann ađ vera ađ reikningsáriđ sé ekki nákvćmlega 12 mánuđir. Gildiđ í reitnum verđur hins vegar alltaf ađ vera margfeldi af 30 (1 mánuđur).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |