Tilgreinir hvort reikningsár hefur fleiri en 360 afskriftardaga.
Ef gátmerki er ekki í reitnum birtast villuskilaboð í kerfinu ef það eru fleiri en 360 afskriftardagar í reikningsárinu.
Mikilvægt |
---|
Fjöldi afskriftardaga skiptir aðeins máli ef forritið er uppsett til að nota eina af eftirfarandi afskriftaraðferðum: Hlutfallsleg 1 eða HLF1/LL. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |