Skráir niðurfærslur í fjárhag í bæði SGM og skýrslugjaldmiðlinum ef bókaðer í öðrum skýrslugjaldmiðli.

Microsoft Dynamics NAV afritar gengi úr reitnum Annar -gjaldm.kóti eigna í glugganum Eignaafskriftabækur í almennar eignabókarlínur sem fela í sér niðurfærslur. Kerfið notar þetta gengi við bókun hreyfinga á fjárhag bæði í SGM og öðrum skýrslugjaldmiðli.

Ábending

Sjá einnig