Tilgreinir afskráningaraðferðina sem á að nota fyrir gildandi afskriftabók. Valkostirnir eru Nettó og Brúttó.

Nettóaðferð

Ef þessi aðferð er valin reiknar kerfið hagnað eða tap og bókar þá upphæð annaðhvort á reikning hagnaðar við afskráningu eða reikning taps við afskráningu.

Eftirfarandi fjárhagsreikningum sem voru skilgreindir í glugganum Eignabókunarflokkar er úthlutað upphæðinni sem færð er inn í bókarlínu þar sem eignabókunartegundin er Afskráning:

Ef bókunartegundirnar niðurfærsla, uppfærsla, endurmat eða endurmat afskrifta eru ekki taldar með í útreikningi á hagnaði eða tapi (þetta er sett upp í glugganum Eignabókunartegund, grunnur), eru eftirfarandi einnig notaðar:

Brúttóaðferð

Ef þessi aðferð er valin er hagnaður og tap ekki bókað sem ein upphæð. Í staðinn verður hagnaður eða tap mismunurinn á gagnstæðum færslum í Reikn. sölu við afskráningu (kredit) og Bókfært virði við afskráningu (debet).

Ef afskráningin leiðir til hagnaðar á bókfærðu virði:

Ef afskráningin leiðir til taps á bókfærðu virði:

  • Upphæðin í bókarlínu þar sem eignabókunartegundin er Afskráning er bókuð á reikninginn í reitnum Reikn. sölu v. afskr. (tap).
  • Bókfært virði eignarinnar er bókað á reikninginn í reitnum R. bókf. virð. v. afskr. (tap) og ráðstafað á reikningana í reitunum Stofnkostn.reikn. v. afskrán., Safnreikn. afskr. v. afskrán.,Niðurfærslureikn. við afskrán., Uppfærslureikn. við afskrán., Endurmat reikn. við afskrán. og Endurm. afskr. - Reikn v/afskrán.
Ábending

Sjá einnig